Það er svo gaman að fylgjast með því þegar Íslendingar ákveða að slá í gegn erlendis. Verslunin Karrusel sem 3 íslenskar stelpur standa bakvið opnar núna á laugardaginn í Kaupmannahöfn. Þangað mun leið mín svo sannarlega liggja næstu helgi.
Hlakka svo til bara vika til stefnu:)
Sjáið umfjöllunina á vef Elle dk HÉR
EH
Skrifa Innlegg