fbpx

Jóla/Áramóta Kjóll?

Vann þennan dýrðlega kjól í uppboði á eBay um daginn. Veit samt ekki alveg hvað ég var að hugsa að nota hann í þegar ég ýtti á bid en ég hlýt nú að geta notað hann við eitthvað tilefni. Ég er ótrúlega skotin í litnum – hann er frá uppáhalds sellernum mínum á eBay og ég er ennþá að gera það uppvið mig hvort ég eigi að segja ykkur frá honum – veit ekki hvort ég vilji meiri samkeppni;)

EH

Húllahringur frá Chanel

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Erla María

    29. October 2012

    Gullfallegur !

  2. Sigrún

    29. October 2012

    ææ segðu okkur :) :)

  3. Arna

    29. October 2012

    Gerðu það segðu :)

    • Reykjavík Fashion Journal

      29. October 2012

      Ég kann vel að meta svona hópþrýsting:) – en já það gæti bara vel verið að ég segji frá á næstunni ég skal alla vega íhuga það alvarlega;)

  4. Erna Viktoria

    29. October 2012

    wow!!! guðdómlegur