Vann þennan dýrðlega kjól í uppboði á eBay um daginn. Veit samt ekki alveg hvað ég var að hugsa að nota hann í þegar ég ýtti á bid en ég hlýt nú að geta notað hann við eitthvað tilefni. Ég er ótrúlega skotin í litnum – hann er frá uppáhalds sellernum mínum á eBay og ég er ennþá að gera það uppvið mig hvort ég eigi að segja ykkur frá honum – veit ekki hvort ég vilji meiri samkeppni;)
EH
Skrifa Innlegg