fbpx

JC – Hælar

Ef ég hefði bara orku og bak til að vera í svona fallegum skóm þá myndi ég fá mér þessa á stundinni, þeir eru glænýjir frá Jeffrey Campbell og að mínu mati passa þeir við allt. Sjáum til eftir að litli kútur mætir kannski verð ég heppin og næ þeim á útsölum í janúar.

Ég held samt að það hafi verið góð ákvörðun að kaupa enga háa hæla á meðgöngunni – en það er erfitt þegar svona fegurð er í boði.

Minni á Kolaportið í morgun, ætli ég taki svo ekki last tékk á skápnum í kvöld og bæti einhverjum gersemum við:)

EH

Just Cavalli - Draumur Aðdáenda Fallegra Jakka

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Tina

    21. September 2012

    vá ..væri mikið til í að máta þá hehe..en veit ekki hvort mig langar að eiga þá :p

  2. Kristín

    24. September 2012

    Æji ég var að vinna og missti af Koló:/

    • Reykjavík Fashion Journal

      24. September 2012

      :( – þú kemur bara næst mín kæra, ég segji alltaf að þetta verði í síðasta sinn en svo mæti ég alltaf aftur! Svo þurfum við bara að taka annan kaffihúsahitting á næstunni:)