Þessi stórkostlega kona á svo sannarlega skilið að fá sína eigin kvikmynd. Eftir að hafa horft á trailerinn er ég mjög spennt að fá að sjá afganginn enda hef ég lengi verið aðdáandi þessarar konu sem er svo sannarlega eitt flottasta fashion icon-ið sem uppi hefur verið!
Meðal þess sem hún hefur gert undanfarin ár var að hanna makeup línu fyrir MAC sem meðal annars saman stóð af áberandi varalitum og naglalökkun – en skvísan er helst með eldrauðar varir og neglur í stíl.

“Style is all attitude. attitude, attitude, attitude.”
“the greatest fashion faux pas is looking in the mirror and seeing someone else. Relax have fun with your clothes cause there really is no fashion police”
EH
Skrifa Innlegg