Ég er nú búin að segja mínar skoðanir á Chanel línunni fyrir næsta sumar en þegar ég las frétt í morgun þar sem Karl Lagerfeld útskýrði tilgang þessarar tösku – sem hefur verið kölluð húllahringstaskan síðan hún birtist á pallinum hjá Chanel – gat ég ekki annað en hlegið smá með Kalla:)
“It’s for the beach. You need space for the beach towel. And then you can put it into the sand and hang things on it.”
Þá er það komið á hreint og greinilegt að það er tilgangur með öllu saman. Ætli hann lumi kannski á fleiri útskýringum á því sem kom niður pallinn hjá honum;)
EH
Skrifa Innlegg