Ég hef áður birt myndirnar af línunni en hér sjáið þið fötin hreyfast og aðeins betri details. Í uppáhaldi hjá mér er dress 2 – í heild sinni – Derhúfan við dress 4 og 6, Beltið við dress 8, bolurinn og hálsmenið í dressi 10 og kósý peysan í dressi 14:)
Mæli með að þið gefið ykkur tíma og horfið á myndbandið ef þið eruð H&M aðdáendur – línan einkennist af flíkum með miklar axlir, glansandi steinum og fylgihlutum sem ýkja mittið.
EH
Skrifa Innlegg