fbpx

Helgin mín

Blog

Var mjög busy, hélt afmæliskaffi í gær svo mest helgin fór í bakstur og tiltekt þó ég hafi náð að skreppa aðeins frá til þess að kíkja í Hanfarborg á sýningu Sögu Sig og Hildar Yeoman sem var æðisleg mæli hiklaust með henni. Ég bakaði 2 sortir af cupcakes, red velvet og mína eigin uppskrift sem eru súkkulaðikökur með maregnskremi, þær voru alveg ótrúlega góðar og vinnufélagar kærastans míns fengu að smakka á restinni – vona að þær séu eins góðar í dag:)

yum yum yum:)

EH

X Factor USA

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. b

    31. October 2011

    marengs krem ? hvernig er það?

    • Erna Hrund

      31. October 2011

      Krem gert einungis úr sýrópi og eggjahvítum – syndsamlega gott;) ef ég man rétt þá er það rúmlega einn dsl af sýrópi og ein eggjahvíta – þarf að hræra saman í smá tíma – sirka 5-10 mín þangað til kremið er stíft:)