fbpx

Haustdagskráin

Blog

Haustdagskráin er alveg að fara að hefjast ég er nú þegar búin að skrifa niður þá sem mér finnst mest spennandi (bleikir) og svo þessa gömlu góðu (fjólubláir). Þið sjáið að ég gat varla annað en sett þetta inní iCal – svolítið margir… Svo eru nú þónokkrir sem byrja á næsta ári.

Sá sem ég er spenntust yfir er Smash sem er nokkurs konar söngleikja sjónvarpssería sem fjallar um það þegar söngleikur sem er byggður á ævi Marilyn Monroe er settur upp.

Hér eru nokkrir trailerar fyrir spennandi seríur sem eru á listanum mínum:)

EH

UN Women

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Ásdís

    5. September 2011

    Ég horfði á alla trailerana og ég er fáranlega spennt að horfa á þá alla! haha takk fyrir þetta :)

  2. Hildur Haralds

    5. September 2011

    Haha wowww… þáttamadness!!!
    Dexter er eini þátturinn sem ég fylgist með:)

  3. Katrín

    6. September 2011

    Hefuru prufað pogdesign.co.uk/cat/ ?
    Það er svona dagatal á netinu sem að þú getur hannað fyrir þá þætti sem þú fylgist með ;)

    • Erna Hrund

      6. September 2011

      Snilld! ég verð að kíkja á það – takk fyrir ábendinguna. Eins og þú sérð þá passar þetta varla inní iCal hjá mér;)

  4. Svana

    14. September 2011

    Þetta er snilld!! takk fyrir þetta:)
    En ein mjög mikil lúðaspurning… hvernig geturu breytt litunum á fontinu í ical í svona bleikt og fínt..:)

    • Erna Hrund

      14. September 2011

      Verði þér að góðu! En þú hægri smellir bara á liðina sem koma undir “on my mac” ýtir á “get info” og þá kemur liturinn upp við hliðiná nafninu og þegar þú smellir á hann koma upp allir litir sem í boði eru;) En mér finnst miklu skemmtilegra að horfa á dagatalið mitt í svona fallegum litum hehe:D

  5. Svana

    15. September 2011

    Jeij takk kærlega:) Haha þvílík breyting, mitt var bara blátt og boring. Núna verður sko planað:)