fbpx

Glaðningur fyrir ástina

Ég Mæli MeðIlmir

Þó svo við Íslendingar séum kannski ekki mörg hver sem höldum uppá Valentínusardaginn þá finnst mér samt tilvalið að nýta hvern dag til að fagna ástinni hvort sem það er ást á maka eða fjölskyldumeðlim. Við erum nú flest öll svo ótrúlega heppin að eiga einhvern í lífinu sem elskar okkur skilyrðislaust og hvernig væri að nýta tækifærið og gleðja þann aðila. Ég ætla alla vega að reyna að hjálpa til og gleðja tvo lesendur með glaðningum fyrir tvo aðila og það er hans/hennar að ákveða hver fær að njóta hans líka.

Hver gjöf inniheldur þrennt, tvo ilmi frá Giorgio Armani einn fyrir dömu og annan fyrir herra og með þessu tvíeyki fylgir sitthvort 10.000kr gjafabréf á veitingastaðinn Primo sem var að opna í Þingholtsstræti nýlega. Hér fyrir neðan finnið þið smá lýsingar á ilmunum og ég hvet ykkur til að renna yfir textann því ef ykkur langar í glaðning þá verðið þið nefninlega að velja hvor pakkinn hentar ykkur og þeim sem ykkur langar að gleðja.

Ilmvantspar nr. 1 samanstendur af:

intenseultimate

Bæði Sí Intense og Armani Code Ultimate er best líst sem ilmum sem henta þeim sem vilja hafa kryddaða og seyðandi ilmi. Þeir henta t.d. rosalega vel sem kvöldilmir en ég notaði sjálf mikið Sí Intense ilminn um jólin og þegar það var sem dimmast úti fyrir. Sí ilmirnir eru ótrúlega vel heppnaðir og með komu þess þriðja sem er hér fyrir neðan er þrenningin fullkomnuð. Hér fyrir neðan eru léttar lýsingar á ilmunum tveim hér fyrir ofan þó þið sjáið þrjá af tónunum sem einkenna þá á myndinni fyrir aftan flöskurnar.

Sí Intense er kryddaður en dömulegur ilmur sem kom á markað í lok síðasta árs. Ilmurinn er hannaður með kraftmiklar og kjarkaðar konur í huga og á ilmurinn að láta okkur upplifa einmitt þær tilfinningar. Ilmurinn er veigameiri og með djarfari blöndu en Sí eau de Parfum sem kom fyrstur svo allir þessir þrír ilmir fá að njóta sín hver og einn en samt er svo margt sem sameinar þá líka. Ilmurinn samanstendur af sólberjum, mandarínu, bergamot og fresíu í toppnum. Í hjartanu taka við May Rose og neroli og loks eru það patchouli, vanilla og viður sem dýpka ilminn í grunninn.

Armani Code Ultimate ilmurinn er karlmannlegur og seyðandi. Ilmurinn kom fyrst á markað árið 2012 og var hugsaður sem djúpur og karlmannlegur ilmur sem væri dýpri en sá sem á undan kom. Ilmurinn er skemmtileg blanda af ferskum og djúpum tónum og saman mynda þeir virkilega flotta útkomu. Í toppnum eru það mandarína, greip og stjörnu anise sem fanga athyglina. Cedar, Cyprus og ólífu blóm taka við í hjartanu og blandast skemmtilega við grunninn sem eru viðarnótur, tonka baunir og vanilla. Það má því eiginlega segja að það sé vanillan í grunninn sem bindur þessa tvo skemmtilegu ilmi saman.

Ilmvatnspar nr. 2 samanstendur af:

toilettesport

 

Hér sjáið þið þriðja og þann nýjasta frá Giorgio Armani fyrir dömurnar sem er Sí eau de Toilette. Hann er léttur og frísklegur og hentar mjög vel með sport herrailminum, hér fáið þið nokkra punkta um þessa tvo ilmi.

Sí eau de Toilette er sá léttasti af þessum þremur Sí ilmum og sá allra nýjasti. Hann er nýkominn til landsins og er alveg fullkominn léttur ilmur fyrir vor og sumar. Svona frísklegur sem er tilvalið að nota eftir góða sundferð og til að fríska uppá vitin. Eins og fyrir alla Sí ilmina þá er það hin dásamlega Cate Blanchett sem er andlit þeirra. Hún passar sérstaklega vel í hlutverkið að mínu mati og hentar vel fyrir þessa þrjá ilmi. Í topp ilmsins er það pera sem er ríkjandi með berjum og léttum sítrus ilm. I hjarta ilmsins eru blóm ríkjandi meðal annars rósir og Fresía. Í grunninn er það svo viðarnótur sem eru ríkjandi og dýpka ilminn og vanilla gerir hann svo mildari.

Armani Code Sport er frísklegur herrailmur sem er einmitt fullkomið að vera með í ræktartöskunni til að fríska uppá vitin eftir góða æfingu. Þetta er skemmtilegur andstæðuilmur sem er með tónum sem spila skemmtilega saman og gera það af verkum að ilmurinn er í senn frískandi og karlmannlegur. Toppur ilmsins samanstendur af þremur mismunandi tegundum af piparmyntu, maður getur rétt ímyndað sér hvað það tók nef ilmsins langan tíma að stilla saman til að fá hárréttan piparmyntutón. Í bland við myntuna er það mandarína sem blandast svo við sítrónu og engifer í hjartanu. Í grunn ilmsins eru svo vatnskenndar nótur, vetiver og amber sem eiga lokatónana.

En ef þið vitið ekki hvaða staður Primo er þá er það staður sem er nýbúinn að opna í Þingholtsstrætinu. Þar er hægt að fá dýrindis ítalskan mat og ég get sagt það hreinskilningslega þó ég sé ekki sjálf búin að prófa að þá áttu nokkrar vinkonur mínar bágt með sig þegar staðurinn lokaði á Grensásveginum. En ég get vonandi glatt þær og aðra með þessum tíðindum – pestóið á víst að vera sjúklega gott. Ég fletti upp staðnum á Facebook og fékk að láni nokkrar myndir. Ég veit ekki með ykkur en ég fékk vatn í munninn þegar ég fór í gegnum myndirnar og átti smá bágt með mig en ég er alltaf svöng þessa dagana og mig dreymir um mat – ég kenni krílinu í maganum um :D

En eins og ég segi hér fyrir ofan þá fylgir sitthvort 10.000kr gjafabréfið með hvoru ilmparinu svo þú getur farið útað borða með þeim sem þú vilt og notið t.d. þessara flottu rétta. Gjafabréfið gildir fyrir tvo og fyrir mat og vín frá sunnudegi til fimmtudags og það er margt girnilegt í boði.

Það sem þið þurfið að gera er að:

1. Deila þessari færslu með því að ýta á LIKE takkann hér fyrir neðan.
2. Smella á Like á síðu GIORGIO ARMANI ICELAND
3. Segja hvorn glaðninginn þið viljið og hvern þið mynduð gleðja með ilmi og góðum mat á Primo.

Ég ætla svo að draga út á föstudaginn svo ef ykkur langar að gleðja maka á Valentínusardaginn þá ættuð þið að geta gert það með æðislegum ilm!

EH

Trend: ljómandi húð

Skrifa Innlegg

78 Skilaboð

  1. Svanhildur

    10. February 2015

    Armani sport fyrir jónas jóhannsson .Og færi með honum auðvita út að borða:)

    • Svanhildur

      10. February 2015

      Ilmvatnspar nr. 2

  2. Krsitín snorradóttir Waagfjörð

    10. February 2015

    Sí eau de Toilette. ekki spurning og Magnúsi e Jakobssyni

  3. Inga Kristín

    10. February 2015

    Já takk, combo nr. 1 væri sko hrikalega velkomið til okkar hjóna :)

  4. Erla María Árnadóttir

    10. February 2015

    Væri mikið til í þennan glaðning og hugsa að pakki tvö myndi hitta í mark, væri alveg til í að koma betri helmingnum á óvart ❤️

  5. Dagný Ólafsdóttir

    10. February 2015

    Ég myndi vilja glaðningspakka númer 2 og myndi bjóða Haraldi kæró með :)

  6. Krsitín snorradóttir Waagfjörð

    10. February 2015

    numer 2 og með manni mínum til 18 ára magnúsi e jakobssyni

  7. Sólrún Sigmarsdóttir

    10. February 2015

    Yndislegt! Ég myndi mjög gjarnan vilja glaðningspakka með ilmvatnspari nr. 2 og ég myndi þá bjóða kærastanum mínum honum Joseph að njóta með mér :)

  8. Erla Dröfn Baldursdóttir

    10. February 2015

    Ég er búin að vera með mínum manni í 25 ár núna 28.feb. Það yrði nú dásamlegt að geta glatt hann með armani glaðningi og út aðborða.

  9. Elsa Gunnarsdóttir

    10. February 2015

    Vá væri mikið til í að gleðja minn mann með pakka nr 2

  10. Hanna Lea Magnúsdóttir

    10. February 2015

    Væri æði að fá par nr.2 / Myndi gleðja eiginmaninn ❤️ Sá yrði sko sáttur með matinn haha, auðvitað ilminn líka :)

  11. Matthildur Víðisdóttir

    10. February 2015

    Ó mikið væri dásamlega að gleðjast á degi elskenda með svona fíneríi…svo ég tali nú ekki um að geta boðið manninum í svona fínan mat :) Par nr. 2 yrði fyrir valin hjá mér <3

  12. Jónína Þóra

    10. February 2015

    Par nr tvö með sport code og Sí eau de Toilette væri perfect! Minn heittelskaði yrði sko sáttur með góðan ilm og þennan dásamlega mat!

  13. Valgerður Elsa

    10. February 2015

    Ómæ valkvíði, úllen dúllen… ilmpakki nr 1 :) Held ég yrði ákaflega glöð með að geta boðið kæró út að borða eeeen…. held ég myndi bara gleðja múttutúttu og pabba með því að gefa þeim þetta :)

  14. Ragnhildur Skúladottir

    10. February 2015

    Væri sko til i að gleðja bondann minn til 33 ara…pakki no 2væri æði..en annarstil i bæði

  15. Unnur H Brjánsdóttir

    10. February 2015

    Ég myndi heldur vilja par nr 1 og myndi vilja njóta þess með unnustanum :-)

  16. Sóley Björg Gunnarsdóttir

    10. February 2015

    Myndi vilja lmvatnspar nr. 2 og svo myndi ég gleðja sambýlismanninn :D

  17. Vilborg Jóna Hilmarsdóttir

    10. February 2015

    Væri til í að gleðja minn mann með pari no 2 :)

  18. Ásthildur Jóna

    10. February 2015

    Væri svo mikið til í par nr 2! Það væri algjört æði:)

  19. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

    10. February 2015

    Mig langar til að gleðja kærastann minn :) væri aldeilis ekki leiðinlegt að færa honum nýjan ilm OG bjóða honum út að borða :)

    • Sædís Ösp Valdemarsdóttir

      10. February 2015

      Og væri meira til í pakka nr.2 .. skemmtilegra að láta það fylgja með ;)

  20. Sigrún Eygló Fuller

    10. February 2015

    Ég myndi ótrúlega mkið vilja gleðja minn”valentine” með pakka nr 1 því hann á það svo skilið,,,og ég líka :)

  21. Elva

    10. February 2015

    Væri mikið til í að gleðja kærastann, og myndi vilja eignast ilmvatnspar nr 1 :)

  22. karítas friðriksdóttir

    10. February 2015

    Mmm.. eu du toilette og sport ilminn. Fyrir mömmu og pabba sem eiga ekki mikið en allt gott skilið. Þau þyrftu að komast út að borða. (Mamma á eitthvað um 20 prufur af si ilminum)

    • karítas friðriksdóttir

      10. February 2015

      (Kaja Friðriksdóttir)

  23. Birgitta

    10. February 2015

    Và yndislegt!! Væri mjög mikid til í ad gledja àstina mína med pakka nr 2 :)

  24. Stefanía Karen Eriksdóttir

    10. February 2015

    Ilmvatnspar nr 2 væri fullkomið!

  25. Auður Guðbjörg Pálsdóttir

    10. February 2015

    Nr 2 væri fullkomið! og ég mundi bjóða mínum yndislega nýja eiginmanni með, hann á svo sannarlega skilið að fá svona dekur :D

  26. Eva Helgadóttir

    10. February 2015

    Ilmvatnspar nr 2 og ég myndi gleðja eiginmanninn!

  27. Inga Samantha

    10. February 2015

    Væri til i nr 1 :) myndi deila þessu með góðum vin

  28. Anonymous

    10. February 2015

    Mér líst rosa vel á ilmvatnspar nr. 2. Myndi bjóða kærastanum út að borða :) það yrði æði

  29. Sólveig

    10. February 2015

    Væri mikið til í að gleðja kærastann og okkur sárvantar báðum nýjan ilm :) ég væri til í pakka nr. 2

  30. Guðrún Helga Sörtveit

    10. February 2015

    Ég væri til í að gleðja kærasta minn ! Ég væri til í pakka nr.2 :-D

  31. Thelma Rún van Erven

    10. February 2015

    Ég held að ilmvatnspar nr.2 væri fullkomið fyrir okkur skötuhjúin : )

  32. Anna Bára

    10. February 2015

    Væri til í að gleðja manninn minn með númer tvö í tilefni fimm ára sambandsafmæli okkar!

  33. María Ósk Felixdóttir

    10. February 2015

    Væri til í að gleðja kærastann hann Bjarna með þessum góða ilmi í ilmvatnspakka nr 2 :) myndi síðan bjóða honum út að borða :)

  34. Ruth Ásdísardóttir

    10. February 2015

    Væri sko til í einn pakka nr. 2 og fá að deila honum með ástinni minni honum Árna Jónsson. Svo er ekki verra að fá að prófa nýja staðinn promo ;)

  35. Ruth Ásdísardóttir

    10. February 2015

    Sorry meinti Primo :D

  36. Sólveig Ósk Adalsteinsdóttir

    10. February 2015

    Ég myndi gjarna vilja gledja systur mína og manninn hennar sem fá sjaldan ad gera eitthvad tvö ein (erfitt med 3 börn). Tau eiga tetta svo skilid. Held ad pakki no 2 myndi henta teim betur :)

  37. Sylvía Ósk Rodriguez

    10. February 2015

    Mig langar mikið í ilmvatnspar nr.2, held að það yrði akkúrat lykt sem að maðurinn minn myndi vilja og svo er hann svo mikið matargat að hann yrði hæstánægður með góðan mat :D

  38. Sigrún

    10. February 2015

    Já takk yndislegt fyrir manninn minn Jóhann til 23 ára kvitt og deil og allur pakkinn . Ást og friður   (Y)

  39. Sigríður Klemensdóttir

    10. February 2015

    Ég myndi gleðja dótturina sem var að útskrifast úr Mastersnámi og tengdasoninn að sjálfsögðu og veldi par nr 2

  40. Sigríður Elfa

    10. February 2015

    ilmvatnspar nr 1. myndi ég segja og þetta væri fyrir hann Erling minn :)

  41. Margrét

    10. February 2015

    Ilmvantspar nr. 1 :-)

  42. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

    11. February 2015

    lmvatnspar nr.2 yrði æðislegt :)

  43. Agnes Eir Önundardóttir

    11. February 2015

    væri ekkert lítið ánægð með að fá pakka nr. 1!

  44. Agnes Eir Önundardóttir

    11. February 2015

    væri ekkert lítið ánægð með að fá pakka nr. 1!
    Myndi gleðja mig og kærastann mjög mikið;)

  45. Ágústa Anna Ómarsdóttir

    11. February 2015

    Ilmvatnspar 1 fyrir son minn sem hreinlega elskar þann ilm og í framhaldinu myndi ég bjóða honum á Primo, Það væri glæsilegt! :D

  46. Rúna

    11. February 2015

    ilmvatnspar nr 2 myndi henta mer og mínum herra:)

  47. Berglind Hermannsdóttir

    11. February 2015

    Armani Sport Code væri fullkomið fyrir minn mann. Hann er á leið út fyrir landsteinana eftir helgi á mikilvægan fund og mikið sem það væri gaman að geta glatt hann aðeins áður en hann fer. Við erum miklir “sökkerar” fyrir svona tyllidögum og elskum að nýta hvert tækifæri til að dekra hvort annað. Svo óheppilega vill til að við munum missa af mörgum af “okkar” dögum á næstu mánuðum þar sem við verðum mikið til í sitthvoru landinu. Jæja, allavega, væri rooooosalega gaman að geta glatt hann og átt örlitla stund saman!

  48. Sandra Smáradóttir

    11. February 2015

    Væri til í ilmvatnspar nr 1 fyrir mig og elskulega kærasta minn og myndi einnig taka hann með mér á Primo!

  49. Birna Jódís

    11. February 2015

    Ég væri til í par nr. 1 og myndi deila þessu með kærastanum :)

  50. Aðalheiður Svavarsdóttir

    11. February 2015

    Það væri frábært að fá ilmvatnspar nr.2 :) mig langar mikið að dekra extra mikið við eiginmanninn á laugardaginn og væri ekki verra að geta bætt þessu á listann yfir dekrið :) hann á það svo skilið að vera dekraður því hann vinnur rosalega mikið og er svo duglegur :)

  51. Herdís Vattnes

    11. February 2015

    Ég og viðhengið mitt notum eingöngu Armani ilmina og höfum gert í nokkur ár, Maðurinn verður bara eitthvað svo algjörlega ómótstæðilegur þegar að hann ilmar af Armani ;)
    Hinsvegar eigum við enn eftir að eignast Sí Intense og Armani Code Ultimate þannig að pakki nr 1 yrði algjörlega fyrir valinu. Og þar sem að við erum bæði miklir sælkerar að þá væri dásamlegt að fara á Primo og láta dekra við bragðlaukana.

  52. Berglind Héðinsdóttir

    11. February 2015

    Myndi vilja ilmvatnspakka númer 2, fyrir mig og kærastann :)

  53. Nanna Viðarsdóttir

    11. February 2015

    Væri til í pakka fyrir eitt til að gleðja sambýlismann/verðandi barnsföðurinn :)

  54. Ásta Björk

    11. February 2015

    Ilmvatnspar númer tvö væri alveg fullkomið fyrir okkur :) Og ekki væri verra að geta boðið kallinum í dekurferð með æðislegum mat þegar vaktirnar klárast ;)

  55. Klara Rún Ragnarsdóttir

    11. February 2015

    Ilmvatnspar nr.1 og ég myndi svo vilja bjóða mínum sæta út að borða <3 <3

  56. Benedikta Brynja Alexandersdóttir

    11. February 2015

    Ilmvatnspakki nr. 2 :))

  57. Benedikta Brynja Alexandersdóttir

    11. February 2015

    Pakki 2 og ég myndi bjóða mínum heitelskaða út að borða :)

  58. Kría Björk Hilmarsdóttir

    11. February 2015

    Já takk, væri til í combo 1 :)

  59. Svanhildur Ólöf Sigurðardóttir

    11. February 2015

    Já takk, væri til í pakka 2 og bjóða kærastanum með :)

  60. Berglind Hrönn

    11. February 2015

    Ég væri til í ilmvatnspakka nr 2, og svo myndi ég bjóða kærastanum út að borða :)

  61. Melkorka Ægisdóttir

    11. February 2015

    Ég myndi vilja gleðja kærastann minn með pakka nr. 1 :)

  62. Svandís

    11. February 2015

    Glaðningur númer 1. myndi algerlega hitta í mark hjá mínum manni :)

  63. Herdís Stefánsdóttir

    11. February 2015

    Pakka númer tvö því ég get ekki beðið eftir vorinu og sumrinu með ástinni minni í 25 ár honum Sigga mínum ;)

  64. Ásta Hermannsdóttir

    12. February 2015

    Par no. 2 og myndi auðvitað gleðja eiginmanninn :)

  65. Ásdís Bjarkadóttir

    12. February 2015

    Ég myndi velja ilmvatnspar númer 1 til að deila með ástinni minni

  66. Sædís Bjarnadóttir

    12. February 2015

    Ég væri til í ilmvatnspar 1 og myndi gleðja kærastann með karlailminum og útað borða :D

  67. Ég myndi svo sannarlega kunna að meta ilmvatnspar númer 2 og ég myndi vilja gleðja kærastann minn.
    Takk fyrir skemmtilegt blogg :)

  68. Sigga Dóra

    12. February 2015

    Ilmvatnspar nr 1 og ég myndi gleðja eiginmanninn með þessum góða ilm :)

  69. Sæunn Pétursdóttir

    13. February 2015

    Já takk! Combó númer tvö væri æði fyrir okkur skötuhjú:-)

  70. Ragna F. Gunnarsdóttir

    13. February 2015

    Ég myndi vilja pakka nr 2 og deila með eiginmanninum við eigum 20.ára sambandsafmæli 18 febrúar og þetta kæmi sér nú aldeilis vel

  71. Unnur Guðjónsdóttir

    13. February 2015

    Væri yndislegt að vinna ilmvatnspar nr.2 og geta farið út að borða á Primo með ástinni minni, en við áttum 12 ára sambandsafmæli fyrr í mánuðinum