Vidjó sem Gia Coppola frænka Sophiu gerði til að sýna útkomu samstarfsins hjá Diane Von Furstenberg og Opening Ceremony. Myndbandið ber nafnið Writers Block og er öðruvísi en flest önnur tískumyndbönd sem ég hef séð en það er eitthvað krúttlegt við það. Finnst sérstaklega flíkurnar með fallegu munstrunum eins og bláu buxurnar sem sjást í lok myndbandsins flottar!
EH
Skrifa Innlegg