fbpx

Fyrsti Vetrardagur

Fyrsti vetrardagurinn byrjaði einstaklega vel hjá mér en það er kannski líka af því ég er afmælisstelpa í dag:) Var vakin með morgunmat og gjöfum frá öllum fjölskyldumeðlimum – meirað segja þeim ófædda. Þetta gullfallega úr kom úr pakkanum frá unnustanum en ég hafði bent honum á það í algjörum flýti fyrir löngu síðan og er alsæl með það – sé fyrir mér að fara loksins að nota úr núna dags daglega. Framundan er svo bakstur, út að borða og James Bond. Snilldardagur:)

EH

Tísku - Coke Light

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. Þórhildur Þorkels

    27. October 2012

    til hamingju með daginn þinn, njottu vel xxx

  2. Halla

    27. October 2012

    Til hamingju með daginn. Góða skemmtun á Bond.

  3. Svart á Hvítu

    27. October 2012

    Innilega til hamingju með daginn þinn, fína fína gjöf:) Mikið áttu nú góðan kærasta!

  4. Íris Björk

    28. October 2012

    Rosalega er þetta fallegt úr !! Til hamingju aftur með daginn :)

  5. Harpa

    29. October 2012

    Til hamingju með afmælið þitt um daginn:)! og úrið er gullfallegt :)

  6. Sólveig

    29. October 2012

    Til hamingju með afmælið. Þetta er æðislegt úr! Veistu hvar það er keypt?