Hér er svo ein af myndunum sem ég sjálf tók um daginn fyrir Oroblu, fékk smá hjálp en það er alveg leyfilegt;)
Módel: Andrea Röfn hjá Eskimo
Ljósmyndari, stílisti, förðun og hár: ég;)
Myndvinnsla: Íris Björk
Hvernig finnst ykkur?
EH
Hér er svo ein af myndunum sem ég sjálf tók um daginn fyrir Oroblu, fékk smá hjálp en það er alveg leyfilegt;)
Módel: Andrea Röfn hjá Eskimo
Ljósmyndari, stílisti, förðun og hár: ég;)
Myndvinnsla: Íris Björk
Hvernig finnst ykkur?
EH
ekkert smá flott hjá þér, litirnir eru æðislegir :)
Takk fyrir ég er svo heppin að eiga heima eiginlega bara í Heiðmörk þar sem allir undursamlegu haustlitirnir eru fyrri utan gluggann minn og svo á ég yndislega vinkonu sem er snillingur í photoshop;)
Skrifa Innlegg