fbpx

Friend of Mine

Blog

Nýjasta collectionið frá ástralska merkinu Friend of Mine. Collectionið kallast “Ladies Don’t Lean On Lamposts” og er að mínu mati mjög flott. Mér finnst líka stíllinn yfir myndunum ótrúlega flottur, myndirnar verða svo áreynslulausar. Naglalakkið á módelinu skemmir svo ekki fyrir heildarlúkkinu;)

Dökkblái jakkinn með leðurkraganum er uppáhalds flíkin mín, liturinn er alveg æðislegur!

HÉR og HÉR getið þið lært meira um merkið og fylgst með því sem er í gangi hjá þeim.

EH

H&M Lookbook FW 2012 - Video

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Edda

    30. May 2012

    Beislin minna mig ekkert smá á gamla línu frá Kalda

    • Erna Hrund

      30. May 2012

      Já það er reyndar rétt hjá þér – ég hef reyndar aldrei verið neitt mikið hrifin af þessum beislum svo þau heilla mig ekki beint….