fbpx

Fjólubláar Varir

Blog

Ég er ekki vön að mála mig mikið dags daglega og það á líka við þegar ég fer fínt út. En síðustu mánuði hef ég þó vanið mig á að breyta aðeins til og poppa uppá makeup-ið með varalit. Ég er rosalega hrifin af fjólubláum varalitum og ég nota óspart minn uppáhalds fjólubláa sem er frá Maybelline. Ég er á mínum öðrum núna síðan í byrjun ársins. Hvet ykkur til að prófa hann ef þið eruð hrifnar af varalitum:)

Ég með varalitinn 338 Maybelline - aðeins búið að fikta í litnum hér;)

Leighton Meester með fjólubláan varalit

Minn uppáhalds Color Sensational nr 338 frá Maybelline

Oroblu haust 2011

Skrifa Innlegg