Mæli með þessum fyrir tískuunnendur eins og mig. Stíll Nicole Richie sem er einn af dómurum þáttarins fannst mér þó bera af. Sérstaklega höfuðdjásnið sem hún var með sem er úr hennar eigin línu, House of Harlow.
Næsta eBay mission er að finna svona gersemi:)
Mér fannst líka gaman að komast að því að uppáhalds, Maybelline sér um förðunina fyrir tískusýningarnar!
EH
Skrifa Innlegg