Fallegar andstæður sem eiga samt svo margt sameiginlegt, var að fara í gegnum myndir á desktopinu hjá mér þegar ég tók eftir því hvað margar þeirra áttu margt sameiginlegt:)
Vona að ykkar dagur sé búinn að vera eins góður og minn – en 2 pakkar komu til mín í dag einn innihélt gersemi frá Marni og annar Ralph Lauren – tek myndir í kvöld.
EH
Skrifa Innlegg