Ljósmyndari: Aníta Eldjárn
Stílisti: Ásgrímur Már Friðriksson
Förðun: ég með Maybelline
Módel: Kristín Lív og Þórunn Sigurrós hjá Eskimo
Myndaþáttur sem ég gerði með nokkrum snillingum til að kynna tvær af keppendum Next módel keppninnar sem Eskimo stendur fyrir núna í apríl. Ég er mjög montin með myndaþáttinn og sérstaklega af varalitunum sem ég bjó til með því að blanda saman hvítum eyeliner og skær bleikum varalit annars vegar og fjólubláum hins vegar. Þetta er auðvelt ráð ef ykkur langar að prófa að vera með pastel varalit án þess að þurfa að kaupa alveg nýjan lit – bara nota það sem maður á:)
EH
Skrifa Innlegg