fbpx

Burberry Prorsum SS2012

Blog

Ég er alveg ástfangin af vor/sumar collectioni Christophers Bailey fyrir Burberry Prosum. Ég verð aldrei fyrir vonbrigðum með mitt uppáhalds merki. Eitthver tíman mun ég eignast bjútifúl Burberry kápu það er draumurinn, það og vintage Chanel dragt;)

Afsakið allar þessar myndir en ég bara átti erfitt með að gera uppá milli þeirra. Það sem mér finnst skemmtilegt við Burberry er að það er svo mikið að yfirhöfnum sem er nauðsynlegt sérstaklega á Íslandi þar sem sumarið kemur seint og stundum kemur það bara ekki;) Skórnir eru flottir ég er ángæð með að sjá að fyllti hællinn virðist ætla að halda áfram ég var mjög skeptísk fyrst með það lúkk en nú kaupi ég nánast eingöngu skó með fylltum hæl. Svo finnst mér fallegt hvernig víðu yfirhafnirnar eru teknar saman með belti í mittið – ég ætla definetly að tileinka mér það bara núna strax!

Eigið yndislegan laugardag***

Annað Dress

Skrifa Innlegg