Ég var mikil Barbie stelpa þegar ég var lítil, ég átti fullt af þeim og fannst ekkert skemmtilegra en að leika mér með þær. Þess vegna þegar ég sá þessa mynd á netflakki varð ég að tékka hvort ég gæti ekki fundið svona hring á eBay (myndin er reyndar af hálsmeni).Viti menn hringurinn var til og pantaður strax!
Vona að þið séuð búnar að eiga góðan dag – minn er búinn að vera æði, alltaf gott að komast í vinnuna eftir alltof löng veikindi***
EH
Skrifa Innlegg