fbpx

Áramóta Dressið

Blog

Áramótin mín voru dásamleg, við fórum til ma og pa og borðuðum þar kræsingar með bestu lyst – nema ég með hálfri lyst. Svo horfðum við á annálana, skaupið – sem mér fannst mjög fínt í ár sé eiginlega bara eftir Jóni Bjarnasyni úr ríkistjórninni af því þá fæ ég kannski ekki aftur að sjá Gunna frænda minn fara á kostum í hlutverki hans;). Svo hófust sprengingarnar, kallinn hafði farið fyrr um daginn hamförum á flugeldasölu flugbjörgunarsveitarinnar svo við náðum alveg góðum hálftíma í sprengingar sem enduðu svo með einni stórri bombu klukkan 00:00. Sjúklega skemmtilegt kvöld og dressið klárlega mitt uppáhalds áramótadress hingað til:D

Eins og þið sjáið þá var það óreglulegi hnúturinn sem varð fyrir valinu;)

Kjóll: Vintage eBay
Sokkabuxur: Oroblu, All Colors Red 3
Skór: Zara

EH

Sýnikennsla - Farðanir fyrir Áramót:)

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Íris Tanja

    2. January 2012

    Svo sæææt! Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir þau gömlu elskan mín… can’t say it enough! hehe… Knús skvís :*

  2. Erna Hrund

    2. January 2012

    Thank you so much I love it too;) Happy new year right back to you! Following you now through bloglovin!

  3. Ása Ottesen

    2. January 2012

    GLeðilegt ár sæta og æðislegur kjóllinn þinn og hárið :)

  4. Pingback: Reykjavík Fashion Journal: Nýtt***