fbpx

Annað Dress og nokkrar meðí.

Blog

Bolur: Monki – keyptir af mjög fallegri stelpu:)
Sokkabuxur: Oroblu – All Colors Black
Skór: Scorett, Svíþjóð
Jakki: Spúútnik
Kragi: Oroblu

Ein skemmtileg sem ég fann úr lakkalakk lookbook tökunum:)

Ein frá Miss Oroblu tökunum um daginn.

Kvöldið í kvöld fer í undirbúning fyrir Oroblu myndatöku á morgun!

…og svona í lokin þá er þessi mynd ein af uppáhaldsmyndunum mínum! Þetta er mynd af símaskrá ömmu kærastans míns sem plastaði forsíðuna á henni þar sem henni fannst útí hött að þurfa að horfa á þennan nakta Gilzenegger í eitt ár!

EH

Ást

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Elísabet Gunn.

    28. September 2011

    Mesta snilldin að amma hans hafi plastað símaskránna – sú reddar sér :)
    Gangi þér vel á morgun ! x

    • Erna Hrund

      29. September 2011

      Já hún er sko algjör snillingur! en takk fyrir:) – Hlakka til að sýna þér;)

  2. Hrund

    29. September 2011

    Finn kraginn :) hvar fær maður svona?

    • Erna Hrund

      29. September 2011

      Heyrðu hann er frá Oroblu – átt að fá hann bara á helstu sölustöðum ég mæli með t.d. Hagkaup eða Debenhams í Smáralind ég veit að það eru til allar týpur af nýjasta Oroblu þar;)