fbpx

Annað Dress

Blog


Skyrta: eBay
Kjóll: EVA
Peysa: Gallerí 17
Sokkabuxur: Oroblu

Helgardressið mitt einkenndist af mörgum lögum af þunnum fötum – ekki annað hægt í þessari blíðu. Á laugardaginn vorum við með 2 gríslinga í pössun og kíktum meðal annars á útskriftarsýningu Listaháskólans, gáfum öndunum brauð og röltum um húsdýra- og fjölskyldugarðinn – lífið var svo sannarlega ljúft.

EH

RFF - vidjó

Skrifa Innlegg