fbpx

Annað Dress

Blog

Í gær kíkti ég í smá vinnuferð í Smáralindina – tók helling af myndum, spjallaði við vinkonur og lærði að gera túrban úr sokkabuxum!

 Kjóll: Monki – HÉR
Sokkabuxur: Oroblu purple 7
Sokkar: Iris Oroblu
Skór: Converse

Flotti túrbaninn minn sem ég gerði úr All Colors 120 dena sokkabuxum – ekkert smá sniðugt svo er hægt að bæta t.d. við flottri nælu til að gera ennþá flottara – ýmsar útfærslur af sokkabuxna túrbaninum er hægt að skoða í Karakter Smáralind:)

Nú er samt kominn smá tími til að PLÖGGA;)

Sæti kærastinn minn er nefninlega að fara að keppa í dans dans dans á morgun með yndislegu dansdömunni sinni, Rakel því finnst mér upplagt að biðja ykkur frábæru lesendur um að fylgjast með keppninni og ef ykkur finnst flott endilega gefið þeim atkvæði ég verð alla vega á fullu í símanum í þetta korter sem símakosningin stendur yfir;)

En nú er það Háskólabíó það sem eftir lifir dagsins!

EH…. eilífðarverslingurinn;)

p.s. þetta er svo geðveikur dagur að ég ákvað að tímastilla færsluna 11.11.11 kl 11:11!

Gæsahúð....

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Íris Tanja

    11. November 2011

    Ég ætla sko að kjóóóósa!! Mega sniðugt túrbandæmi, verður að kenna mér! Kíki á þig á eftir my love… hringi í þig á undan til að sjá hvar í veröldinni þú ert stödd, hehe

  2. Edda Sigfúsdóttir

    11. November 2011

    Áfram Alli og Rakel!!

  3. lesandi

    11. November 2011

    hvaða app ertu með til að fá svona fínar poloroid myndir í símann ?? :)