fbpx

Acne + Topshop

Blog

Ég varð nú að hunsa höfuðmeyðslin mín og blogga smá þegar ég sá að það voru komnar myndir frá London Fashion Week  sem fór fram nú um helgina og meðal þeirra sem sýndu voru Acne og Topshop:)

Acne:

Dýrka hárið á þessari;)

Cut Our stjörnunar finnst mér skemmtilegar!

Topshop:

Fallegt hvernig printunum er blandað saman

1 af flíkunum sem skörtuðu Elizabeth Taylor

Veit ekki með ykkur en ég væri alveg til í að nokkrar af þessum flíkum myndu enda í fataskápnum mínum næsta sumar sérsaklega Elizabeth Taylor peysan, svarti frakkinn og stjörnu pilsið:)

EH

:(

Skrifa Innlegg