Hér er fyrsta sneak peekið af AnnaSophia Robb sem unga Carrie Bradshaw en hún er líklega þekktust fyrir hlutverkið sitt í Charlie & the Chocolate Factory. Um þessar mundir er sjónvarpsstöðin CW að taka upp pilot þáttinn og vonandi fáum við að sjá fleiri myndir af settinu innan skamms.
Hvernig líst ykkur á nýju Carrie?
EH
Skrifa Innlegg