Mér finnst tíminn alltaf vera fljótari og fljótari að líða hér er smá brot af því sem er búið að vera í gangi hjá mér síðustu daga og vikur – skemmti mér meðal annars mjög vel á konukvöldi Smáralindar síðasta fimmtudag þar sem ég farðaði fyrir tískusýninguna þar sem sumarlína Oroblu var kynnt:)
EH
Skrifa Innlegg