Haustlitir
Þegar ég var að keyra heim úr dag í vinnunni tók ég eftir öllum fallegu haustlitunum í kringum mig, mér fannst allt í einu eins og tréin hefðu breytt um lit á meðan ég var í vinnunni. Svo ég dreif mig út með myndavélina í smá göngutúr og tók myndir…
Skrifa Innlegg