fbpx

Ég sé Doppur…

Blog

….og ég er alls ekki að vitna í Krúellu De Ville. Doppur voru mjög áberandi í FW línu Marc Jacobs fyrir árið 2011. Collectionið var í 40’s stíl og allt var doppótt, peysur, buxur, hattar, töskur og sokkabuxur svo eitthvað sé nefnt. Mér finnst þetta skemmtileg tíska og nú er bara að bæta í safnið. Ég á nú þegar doppótt pils og doppóttar sokkabuxur og sokka (Doris frá Oroblu) og næst er það annað hvort blússa eða kápa:)

Marc Jacobs FW 2011

Marc Jacobs FW 2011

Doris - Oroblu

Olivia Palermo í doppóttum kjól frá Bensoni

Þessi frá Monki er á óskalistanum:)

Annað Dress

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. herdís

    31. August 2011

    æ, ég veit ekki hvað það er, ég hef aldrei verið mjög hrifin af doppum. finnst það alltaf enda á því, hjá mér allavega, að verða bara barnalegt element við annars fínt outfit. en kannski get ég vanist!