fbpx

Upp

Blog

Ein af mínum uppáhalds teiknimyndum er myndin Upp sem fjallar um mann sem ákveður að láta drauminn rætast og fara á framandi slóðir. Hann ákvað að nota mjög óhefðbundinn ferðamáta. En hann batt blöðrur við húsið sitt og lét það svífa á áfangastað.

 National Geographic ákvað að láta reyna á það að láta hús fljúga með hjálp helíum blaðra og það tókst! Þetta finnst mér algjör snilld!Barnið í mér er ótrúlega spennt fyrir því að fara í svona en fullorðna ég ekki svo mikið…:/

EH

Annað Dress

Skrifa Innlegg