fbpx

Á Allra Vörum – Á Mínum Vörum

Ég valdi mér ljósari litinn frá Allra Vörum í ár. Hann er léttur og bleikur, ekki með sanseringu eða glimmeri bara hreinum lit svo varirnar fá heilbrigðan glans. Mig langar svolítið líka að næla í eina bláa snuddu fyrir bumba.

Ég hvet ykkur til að velja ykkur annan litinn því málefnið er frábært. Ég er ennþá að hugsa um auglýsinguna og hvað ég yrði þakklát að fá svona hjálp ef eitthvað myndi koma fyrir hjá mínum börnum eða þeim sem eru í kringum mig.

EH

New York Fashion Week SS2013

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Á allra vörum

    5. September 2012

    Takk kærlega fyrir stuðninginn :) Endilega náðu þér í snuð sem fyrst því það er orðið ansi lítið eftir af þeim!

    • Reykjavík Fashion Journal

      5. September 2012

      Sjálfsagt mál, þetta er svo frábært málefni hjá ykkur! – Ég kíki þá sem fyrst útí apótek:D