fbpx

Million Lashes – Blár Maskari

Þá er blár maskari fyrir haustið kominn í hús! Þennan fann ég á Kastrup á leiðinni heim, hann er því miður ekki til hér – gæti reyndar leynst í fríhöfninni. Hann er alveg svarblár en ég er ekki ennþá búin að hafa tækifæri til að prófa hann. Ég hef notað svarta Million Lashes áður og hef alltaf verið sátt svo það er spennandi að sjá hvernig liturinn verður. Reyndar er þessi ætlaður bláum augum til að draga fram bláa litinn í augunum en ég held það verði nú allt í lagi þó svo mín séu brún;)

EH

Það Sem Er Í Gangi Núna...

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Sara

    28. August 2012

    Það er til svona blár, fjólublár og brún minnir mig í fríhöfninni :)