fbpx

Kvenfatahönnuðir Ársins

Blog

Oslen systurnar unnu stórt á CFDA verðlaunahátíðinni sem var haldin í gær, þær fengu verðlaunin “Womens Designer of the Year” eða kvenfatahönnuðir ársins. Ekki amaleg verðlaun en lína þeirra systra Elizabeth & James – sem heitir í höfuð yngri systkina þeirra – hefur náð gríðarlegum vinsældum og er meðal annars ein af mínum uppáhalds línum. Verður spennandi að fylgjast með því hvernig hún á eftir að þróast í framtíðinni:)

EH

Nýtt í Skóskápinn

Skrifa Innlegg