Nýtt
Nokkrir hlutir sem ég er nýbúin að bjóða velkomna inná heimilið mitt í vikunni. Ómissandi Eurowoman, RUM og Cover, röndóttur kjóll úr Lindex sem verður fullkominn í sumar, Dream Smooth Primer frá Maybelline og blómahárbandið mitt sem er reyndar ekki nýtt en það kom bara svo vel út á myndinni;)…
Skrifa Innlegg