fbpx

Matte About You

Blog

Fann þetta skemmtilega lakk á ebay um daginn frá Essie, það heitir Matte About You og er eins konar top coat lakk sem þornar á augabragði og gerir naglalakkið alveg matt. Ég prófaði það í fyrsta sinn í dag með nýja L’Oreal lakkinu nr 602 og svona var útkoman. Skemmtilega að eiga kost á að breyta stundum aðeins til.

EH

Vandræðalegt....

Skrifa Innlegg