Eins og svo oft áður þegar þessar tvær eru í viðtali við tískublöðin þá eru þær á sitthvori forsíðu og lesendum gefst kostur á að velja forsíðu. Ég hlóð blaðinu niður í Iphone-inn svo ég þurfti ekki að velja á milli ég fékk Ashley, ég held ég hefði fengið valkvíða ef ég þyrfti að velja – en þið getið farið og náð í ykkar uppáhalds í næstu bókabúð.
EH
Skrifa Innlegg