Ljósmyndari: Ben Hassett
Módel: Carola Remer
Make Up: Alice Lane
Einfaldleiki er stundum bara lang flottastur og það sanna þessar myndir svo sannarlega. Dásamleg förðun ég er mikill aðdáandi svona fallegrar bodypaint og svona getur verið jafn erfitt að ná fullkomnur eins og það er að ná eyeliner alveg eins báðum megin.
EH
Skrifa Innlegg