fbpx

SERUM FYRIR LÍKAMANN: NÝTT FRÁ BIOEFFECT

NEW INREVIEWSAMSTARFSKINCAREUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Bioeffect

Bioeffect var að gefa út nýja vöru, EGF Body Serum – loksins er hægt að tríta líkamann með EGF serum frá merkinu!!!
Body Serum er húðvara fyrir líkamann sem inniheldur EGF eins & húðdroparnir fyrir andlitið frá merkinu. Til að útskýra betur þá er EGF (e. Epidermal Growth Factor) prótín sem fyrirfinnst náttúrulega í húðinni. Sem stuðlar að heilbrigðri framleiðslu kollagens & elastíns auk þess að viðhalda raka húðarinnar. Með aldrinum dregur úr magni EGF prótína í húðinni okkar & í kjölfarið fer að bera á sjáanlegum öldrunarmerkjum.

EGF Body Serum veitir húðinni raka, eykur þéttleika & gerir húðina slétta & mjúka. Serumið má bera á hvert líkamssvæði & best er að nudda létt með hringlaga hreyfingum! Er svo ánægð að serumið er olíulaus húðvara því það bókstaflega blossar bara upp bólur hjá mér ef ég bara sé olíu. Serumið er einnig ilmefna-, alkóhól-, glúten- & parabenalaus húðvara & er án ofnæmisvaldandi efna! 

Vert er að taka fram að tax-free dagar í Hagkaup hefjast í dag, 1. júlí tilvalið að nýta afsláttinn – 

After shower rútínan mín samanstendur núna af EGF Serum húðdropum fyrir andlitið & EGF Body Serum fyrir líkamann – Best að bera á raka húð –Serumið nær mestri virkni í röku umhverfi þess vegna sniðugt að nota strax eftir sturtu/bað – Takk fyrir að lesa! xx

SWIM MEÐ HILDI YEOMAN

Skrifa Innlegg