fbpx

PRADA BEAUTY LOKSINS Á ÍSLANDI

COLLABORATIONNEW INSAMSTARFSNYRTIVÖRURUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við Terma

Ég er búin að vera mjöööög spennt að deila þessum fréttum með ykkur en Prada Beauty er loksins komið til Íslandi. Prada Beauty fer í verslanir í dag & ekki bara það heldur er Hagkaup með tax free frá og með gærdeginum til 3. mars. Tilvalið tækifæri til að næla sér í ilmvatn frá Prada með tax free afslætti. 

Prada er ítalskt lúxus tískuhús sem var stofnað af Mario Prada en Prada er þekkt fyrir hönnun & notagildi. Mario byrjaði árið 1913 með litlum leðurvörum en síðan tók Miuccia Prada við stjórnartaumunum af afa sínum & gerði merkið að því sem það er í dag – eitt stærsta tískumerki í heimi.

Ilmvötnin frá Prada Beauty eru einstök & bera með sér mikil gæði. Fyrsta ilmvatn sem Prada gaf út heitir, Prada Amber en það olli uppnámi vegna þess á þeim tíma var enginn að gera neitt með “amber notes”. Seinna gaf Prada út; Candy sem er blanda af vanillu, karamellu & musk. Sá ilmur sló í gegn & kom Prada á kortið í beauty heiminum.

Ilmvötnin frá Prada fást í Hagkaup Kringlu, Smáralind & Lyf&Heilsu Kringlu frá með deginum í dag – 

LA FEMME frá Prada Beauty –  L’HOMME frá Prada Beauty –  Takk fyrir að lesa! xx

FEBRÚARLISTINN

Skrifa Innlegg