fbpx

NÝTT FRÁ ENVII Á ÓSKALISTANUM

COLLABORATIONCPHHUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNSAMSTARFTÍSKAWANT
Færslan er unnin í samstarfi við NTC/This blog-post is made in a collaboration w. NTC,

Gaman að segja frá því að Galleri Sautján var að fá nýja sendingu frá þekkta Danska merkinu Envii. Ég get fullyrt það að nýja sendingin sem var að lenda í hús er stútfull af fallegum & einstökum flíkum frá merkinu. Nýju flíkurnar einkennast af fallegum jarðlitum & í sendingunni má finna fallegar knit peysur, kjóla, skyrtur, boli, buxur & fleira.

Í nýjustu línunni frá Envii má finna flíkur sem eru gerðar úr annaðhvort 100% organic cottoni eða sustainable viscose. Organic Cotton er gert úr lífrænum bómulli sem er gerður úr náttúrulegum fræjum & er engin notkun skordýraeiturs eða annarra skaðlegra efna & viscose er unnin úr endurnýjanlegum plöntum. Meginmarkmiðið hjá Envii er að verða 100% sjálfbær!

Mig langar að deila með ykkur mínum uppáhalds vörum sem eru á óskalistanum núna frá Envii en hægt er að finna þessar vörur í Galleri Sautján Kringlu & Smáralind

Skemmtilegt að segja frá því að það verður 20% afsláttur af öllum vörum frá Envii & einnig munu tveir heppnir aðilar sem versla Envii í Galleri Sautján í Kringlunni eða Smáralind fá Envii flíkina sína endurgreidda – þetta flotta tilboð gildir frá fimmtudeginum 27/2 til sunnudags 1/3. 

ENCLARA SS DRESS 6709 100% organic cotton // ENABSTRACT LS SHIRT 6710 // ENBUCKTHORN LS KNIT 5212 // ENARTSY JACKET 6702 // ENBREE LS SHIRT 6711 100% organic cotton // ENBUCKTHORN LS KNIT 5212 // ENALLY LS V-N TEE 5314   100% organic cotton // ENBLUE BUCKET HAT 6705   100% organic cotton // ENBRUSH LS KNIT 5224 //

NÝ UPPÁHALDS TVENNA FRÁ BLUE LAGOON

Skrifa Innlegg