NEW IN: MOSS BY KOLBRÚN VIGNIS

LOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDS

Í byrjun nóvember kom Moss by Kolbrún Vignis í verslanir Gallerí 17 en ég er svo skotin í þessari línu. Línan endurspeglar stílinn hennar Kollu & flíkurnar hafa einnig fallegan 70’s vibe. Ég er mjög hrifin af lita palettunni í línunni – en þar kemur rauði liturinn mjög sterkur inn í samblöndu við svartan. Línan inniheldur fullt af fallegum flíkum – mínar uppáhalds eru rauða ullarkápan, wrap kjóllinn, leðjurjakkinn, klúturinn & að sjálfsögðu þetta æðislega dress sem má sjá hér að neðan.
Ég er mjög stolt af Kolbrúnu enda er þessi lína ótrúlega falleg & einstök. Takk æðsilega fyrir mig – & til hamingju Kolbrún! Endilega smellið á hjartað ef ykkur líkar við outfit dagsins!

English version
In the beginning of November the collaboration, Moss by Kolbrún Vignis released in Gallerí 17. I really like this collaboration, this collection reflects Kolbrún’s aesthetic & the garments have this beautiful 70’s vibe. I am also very fond of the color palette in this collection, the red color goes well with the black. The collection contains lots of beautiful garments – my favorite are the red wool coat, wrap dress, the leather jacket, the scarf & of course this gorgeous suit see here below. I am very proud of Kolbrún! This line is beautiful & unique! Congratulations Kolbrún! Click on the heart if you like todays outfit!

x Þetta geggjaða suit er úr Moss by Kolbrún Vignis línunni/ This gorgeous suit is from the Moss by Kolbrún Vignis collab – 

DEAR ENEMY SCARF

DETAILSIPHONEOUTFITPERSONAL


Cap → Monki
Earrings → & Other Stories
Scarf → Döðlur via Akkúrat Reykjavík
Bomber → Neo Noir via G17 (like 6 years ago but still using it)


Boots → Zara
Jeans → Levis via Spúútnik Reykjavík
Scarf → Döðlur via Akkúrat Reykjavík


Bomber → Neo Noir via G17
Hoodie → Trasher
Scarf → Döðlur via Akkúrat Reykjavík
Pants → Moss Copenhagen
Shoes → Converse

Coat →  Einvera (RIP)
Scarf →  Döðlur via Akkúrat Reykjavík
Bag →  66
Pants →  Einvera
Shoes →  Vans x Disney

——————————

This is my favourite scarf.. Have you noticed? Haha
Get yours → here

x hilrag.

NTC FAGNAR 40 ÁRUM

FASHIONFRÉTTIRSHOP

English Version Below


Til hamingju með 40 ára afmælið NTC!!
Fyrirtæki sem á alltaf svolítið af mínu hjarta. Í NTC kviknaði tískuáhuginn fyrir alvöru, 16 ára gömul, og þar vann ég í 7 skemmtileg ár. Fyrst með skóla í elsku Centrum sem þá var og hét (RIP) en svo sem verslunarstjóri í fleiri en einni verslun seinni árin í fullu starfi. NTC stendur fyrir Northern Trading Company  og rekur 16 verslanir á höfuðborgarsvæðinu. 40 ár af fasjón er bara nokkuð vel gert  …

IMG_791614874885_10154167011337568_1257897495_n11079078_10152796834637568_178201841_n

Síðasta verkefni sem ég vann með NTC var eitt af skemmtilegri verkefnum sem ég hef tekið að mér – en það var þegar ég hannaði 10 einfaldar flíkur með verslun Gallerí 17 og þeirra undirmerki Moss. Enn í dag fæ ég fyrirspurnir hvað sé væntanlegt frá Moss Reykjavík eða hrós fyrir þær flíkur sem séu í sölu. Sumir virðast halda að ég standi á bak við Moss Reykjavík vegna línunnar, Moss by Elísabet Gunnars. Hér með fæ ég tækifæri til að leiðrétta þann misskilning.

Í dag, fimmtudaginn 27 október, verður afmælinu fagnað í verslun Gallerí 17 Kringlunni. Afmælisafslættir eru í öllum verslunum auk þess sem viðskiptavinum er boðið að taka þátt í veglegum afmælisleikjum á samskiptamiðlum. Meira: HÉR 
Skilið frá mér afmæliskveðju ! ;) ég verð með í anda héðan frá sænska.

//

The biggest company in fashion retail in Iceland, NTC (Northern Trading Company), is celebrating their 40 years birthday.

NTC always has a small place in my heart, it’s where my fashion interest started when I start working there at the age of 16. I worked there for 7 years ending up as store manager in their most successful store, Galleri 17 in Kringlan. As you might also know I had a collaboration with their own brand, Moss Reykjavik, when we made 10 must-have items in the closet and the collection was named Moss by Elisabet Gunnars. One of my favorite projects!

Congrats to NTC ! 40 years of fashion is pretty good job..

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

LEGGJUM OKKAR AF MÖRKUM

LÍFIÐ

Ég átti ljúfa byrjun á vikunni þegar ég heimsótti Krabbameinsfélagið á þessum ágæta mánudagsmorgni og afhenti þeim ágóðan af pokasölu Moss by Elísabet Gunnars. Þegar ég samþykkti verkefnið með NTC fannst mér mikilvægt að finna einhverja leið til þess að láta gott að mér leiða á sama tíma. Fyrsta hugmyndin sem kom í kollinn var að framleiða merkta taupoka samhliða fatalínunni sem boðnir yrðu til sölu til styrktar góðs málefnis. Ég notast mikið við sambærilega taupoka sjálf og því var það tilvalið.

FullSizeRender

Flest þekkjum við einhvern sem glímir við þennan hræðilega sjúkdóm og á þeim tíma þegar ég var að velja málefni til að styrkja veiktist amma mín sem varð til þess að ekkert annað en Krabbameinsfélagið kom til greina fyrir mig.

11325843_871666716232587_130294485_n
Sandra Sif tók vel á móti okkur Sylvíu frá NTC

Frá fyrsta söludegi var viðskiptavinum gefinn kostur á að kaupa pokana á 1295 krónur og þökk sé ykkur söfnuðust 100.000 krónur sem ég gat glöð afhent brosmildum andlitum í Hlíðunum í morgun. Margt smátt gerir eitt stórt.

Pokarnir eru uppseldir en það er enn (og alltaf) hægt að leggja Krabbameinsfélaginu lið – HÉR eru nokkrar leiðir sem ég hvet fólk til að skoða.

Takk Gallerí 17 og mikið þakklæti til ykkar sem fjárfestuð í poka.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Frá toppi til táar í verslunum í dag.

image

Ullarkápa frá Moss Copenhagen: Gallerí 17

1621832_648480921884514_1765829716_n

Fagra kögur peysa: Lindex

1534362_506986326080374_951678149_n

Basic T shirt – SUIT
  1969322_506986489413691_1742983491_n
Buxur: SUIT
08E10FNAV_normal
Sokkar: Topshop

amber_black1

Miista dásemd  – Einvera
_

Já, ég sé það eftirá að ég vil klæðast ullarkápu við sandala (úps) …
Þetta eru þeir hlutir sem hafa heillað mig uppá síðkastið. Vonandi ágætis tips fyrir fleira fólk.

Það er gott að láta sér dreyma um fallega hluti … það er líka gott að sjá að þá má mjög oft finna á Íslandi. Maður þarf ekki alltaf að leita langt.

xx,-EG-.

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

Image-1

Það er ekki mikið um litadýrð að þessu sinni í “Frá toppi til táar”.
Ég reyni að bæta ykkur upp svartsýnina með bjartri blússu … en annars er oft bara svolítið save og fínt að klæðast svörtu við svart. Á meðan að við megum það ennþá .. sumarið er ekki alveg komið.


1939847_636930133039593_1365644393_n

Hattur : Lindex 
10109746_Black_001_ProductLarge

Kápa: VeroModa6233084382_1

Blússa: Warehouse

1602108_10152578498761038_2141856046_o

Stuttbuxur: Gallerí17

1000x1000_fitbox-img_1120
Ullar sokkabuxur: Oroblu

+1510981_10152222986945734_1919529375_n

Stella McCartney veski: GK Reykjavik 
1656027_726857077345556_1300569492_n

Skór frá 67: GS Skór

Happy shopping!

xx,-EG-.

 

 

 

FRÁ TOPPI TIL TÁAR: ÚT Í KULDANN

FRÁ TOPPI TIL TÁARSHOP

 Jæja, núna er byrjað að kólna hér í franska líka – þá þarf að klæða sig vel. Þetta er frá toppi til táar frá íslenskum verslunum eins og áður. Hugmyndir sem að kannski koma að góðum notum fyrir ykkur í íslenska veðurfarinu. 239651d0a1cc81b6

Varma ullarhúfa á höfuð. Það finnst ekkert sem að heldur jafn góðum hita.

 

1460110_10152019030205734_1797470651_n

Won Hundred kápa í góðu sniði fGK Reykjavik.

16033747_Fudge_001_ProductLarge

Peysa frá Selected Femme.

Tarok_Army

5Units riding pants frá Gallerí17.

dc8fdb19a87925b

Angora sokkar frá Varma halda hita.1233618_10151861054086740_1152259539_n

Bjútífúl Miista skór frá Einveru.

Mætti allt verða mitt.

xx,-EG-.

NÝJU BRILLURNAR

SHOP

cheap

JESS JESS JESS !!
Loksins komnar í mínar hendur. Þessar elskur sem að ég sá svo eftir fyrr í sumar.

Maður getur gert sólgleraugnakaup allt árið um kring.

photo photo_2

Þau voru notuð strax í gær þegar að ég fékk þau í hendurnar með systur minni sem að kom þá í heimsókn.
Og voru svo aftur á nefinu á mér í dag.

b a

Ég hef prófað nokkur í þessu kattar sniði og engin hafa farið mér nógu vel. Nema þessi. Sem að ég hætti ekki að hugsa um.
Ég er mjöög skotin í þeim. Gaman að eiga til skiptanna.

Frá Cheap Monday // Gallerí17.

xx,-EG-.

 

DRESS

DRESS

Ég klæddist sama dressi frá laugardags morgni og fram á sunnudags nótt.
Langar dagur – Það var því mjög ánægjulegt að ég valdi þægindin fram yfir uppstrílun.
– Þetta var dagsins dress.

Blazer: H&M
Blússa: Zara
Buxur: Moss frá Gallerí17
Skór: Jeffrey Campbell frá GS skóm

xx,-EG-.