fbpx

Þriðjudagskombó – Oroblu & Vagabond

OOTD

Á þessum gráa vetrarþriðjudegi sem er fullur af stússi & útsýnisferðum með danskri vinkonu minni sem er í heimsókn á landinu um þessar mundir er kombóið mitt lágbotna dásamlegir Vagabond skór & Lorelie stuttsokkar úr vetrarlínu Oroblu, töffaralegir skór í bland við rómantíska blúndu er kombó sem að ég fíla vel um þessar mundir fyrir utan það hvað þetta er hvorutveggja þæginlegt..

15032427_10210759067601147_937236743_n

Efri parturinn samanstendur af háum hnepptum buxum frá TOPSHOP & glimmertopp úr Zöru, í öðrum fréttum er ég að sjá um TRENDNET-snappið í dag, endilega kíkið við! Snapchat: trendnetis

15045671_10210759290766726_879582465_n

Þið finnið mig á Snapchat & Instagram undir:
steinunne
xx

SEEING SILVER: Nýtt í snyrtibuddunni: GLAMGLOW

Skrifa Innlegg