Makeup Lúkk – Mariah Carey X MAC

FörðunMAC

Ég sagði ykkur frá & sýndi ykkur línuna Mariah Carey X MAC um daginn við mikla lukku enda ekkert smá falleg lína! Ég ákvað að gera smá lúkk með vörunum sem ég fékk úr línunni en það voru meðal annars augnskuggapallettan, augnskuggaburstinn & varaliturinn sem er alveg nude & mjög mikið ég.

 

3
2

Litirnir í pallettunni eru ótrúlega fallegir nude tónar yfir í brúnan & kampavínslitaðan. Ég notaði ljósasta í innri augnkrókinn & undir augabrúnirnar, ég notaði ljósbrúna litinn í globusinn og undir augað, sanseraði kampavínslitaði fór yfir allt augnlokið og undir augað líka en dökkbrúni fór svo alveg í krókinn & á milli augnhárana.

15356083_10211052820584788_1398882112_n 15403135_10211052820624789_1363214871_n 15416884_10211052820504786_42892049_n 15424640_10211052820544787_1935810298_n

Ég er mjög hrifin af þessu lúkki & finnst það ekta „go to“ makeup lúkk fyrir vetrarpartý, en þess má geta að línan kemur út í dag í 8.desember & lendir í verslunum MAC næsta miðvikudag, miðvikudaginn 14.desember fylgist með xx

Þið finnið mig á Snapchat & Instagram undir:
steinunne
xx