fbpx

Róló

BarniðLífið

Við Siggi erum bara tvö í koti núna þegar að pabbinn er að veiða sér til skemmtunar, en við ákváðum að nýta veðurblíðuna í dag & kíktum út á Klambratún á róló & til að leika í grasinu. Ég fékk mér einn rjúkandi heitan kaffi á Kjarvalsstöðum & svo dúlluðum við okkur úti í hátt í 3 klukktíma. Siggi rotaðist þegar við komum heim (sofnaði sko) & sefur núna vært á meðan að ég skrifa þessa færslu.. ljúfur dagur xx

13595534_10209536658041672_1851272412_n

Siggi sæti:

Húfa: Lindex
Peysa: Prjónuð af yndislegri snillingakonu
Buxur: Little Indians frá Sirkusshop.is hér
Skór: Gjöf frá yndislegri vinkonu
Vagn: Emmaljunga

Þið finnið mig á Instagram & Snapchat undir:
steinunne
xx

Mömmufrí

Skrifa Innlegg