fbpx

Fyrsta…

Lífið

Síðustu helgi héldum við litla fjölskyldan upp á fyrsta afmæli einkasonarins, já litli gaurinn minn er orðinn eins árs! Mér finnst það magnað að ég hafi átt þessa litlu fullkomnu mannveru í heilt ár, mér finnst hann hafa fæðst í gær. „Time Flies When You Are Having Fun“ er víst eitthvað orðatiltæki svo að ég ætla bara að leyfa mér að nota það í þessu tilviki.
Við buðum okkar fólki í köku, heita rétti & kaffi & eppnaðist veislan bara einstaklega vel. Ég fékk dásamlega fallegar skreytingar í Petit & Partýbúðinni, en Villta Fola kakan á sér skondna sögu þið sem eruð með mig á Snapchat (steinunne) hafið væntanlega verið með í því gríni.

En staðreyndin er sú, ég á eins árs gaur & tíminn heldur áfram að líða hratt, þá þurfum við að stoppa og njóta… HÚRRA fyrir Sigga <3

14627892_10210480143948230_590432383_n 14686133_10210480144068233_2126962361_n
14657649_10210480143748225_456307281_n

Þið finnið mig á Instagram & Snapchat undir:
steinunne
xx

UPPÁHALDS Í SEPTEMBER...

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  12. October 2016

  Innilega til hamingju með snúðinn! Tíminn flýgur ójá:)

  • Steinunn Edda

   13. October 2016

   Takk elsku! xx ekkert smá!