Færslan er unnin í samstarfi við NTC/This blog-post is made in a collaboration w. NTC,
Ég ákvað um daginn að kíkja til augnlæknis eftir að hafa upplifað í langan tíma mikla þreytu í augunum sem lýsti sér þannig að eftir langan dag í skólanum varð sjónin mín mjög blörruð. Ég komst að því að það væri einfadlega vegna augnþreytu en augun þreytast hratt við að vera lengi fyrir framan skjá! Mig langaði að sjálfsögðu að gera eitthvað í þessu & verja augun fyrir bláu geislunum þar sem ég vinn mikið í bæði tölvunni – & símanum.
Þá datt mér í hug að prufa skjágleraugun frá IZIPIZI & en eftir að hafa átt gleraugun í rúman mánuð verð ég að segja að skjágleraugu eru must have fyrir fólk sem vinnur mikið fyrir framan skjá. Gleraugun filterar 40% af bláum geislum sem verndar augun við t.d. tölvu- & símanotkun. Það er hægt að fá bæði með styrk & án styrkjar – mín gleraugu eru án styrkjar vegna þess ég þarf ekki styrk.
Margir vita ekki en bláu geislarnir frá skjám geta valdið manni; svefnröskun – , höfuðverk – , þurr augu – , augnþreytu – & hætta á augnskaða – það sem skjágleraugun gera er að þau verja augun fyrir öllu þessu. Hvort sem það eru gleraugu frá IZIPIZI eða einhverju öðru merki þá mæli ég eindregið með að fá sér skjágleraugu sérstaklega ef þú ert mikið fyrir framan skjá daglega.
IZIPIZI gleraugun eru einnig á MJÖG góðu verði en þau kosta 6.995 isk (án styrk) & þau fást í Gallerí Sautján & Kulture Menn –
Sjáðu úrvalið hér –
IZIPIZI er franskt merki & hönnun þeirra mjög létt & einföld – Verð: 6.995 isk (án styrk) – Í tortoise – Í light tortoise –
Skrifa Innlegg