fbpx

MUST HAVES FRÁ YSL BEAUTY:

COLLABORATIONFÖRÐUNHUGMYNDIRLISTIREVIEWSAMSTARFSNYRTIVÖRURUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Terma ehf./This blog-post is made in a collaboration w. Terma ehf,

Síðustu mánuðu hef ég verið að nota mikið vörur frá YSL Beauty en eins & ég hef sagt hér áður þá er ég mikill aðdáandi merkisins. YSL Beauty selur mjög vandaðar vörur enda ótrúlega flott luxury merki! Hér að neðan má finna þær vörur sem eru búnar að veru í miklu uppáhaldi hjá mér síðustu mánuði. Fleiri upplýsingar um vörurnar má finna undir hverri mynd. 

YSL Beauty vörurnar fæst í:Bjargi Akranesi, Lyf & Heilsu Kringlu, Hagkaup Smáralind, Kringlu, Garðabæ, Skeifu & Akureyri. 

English // Lately I have been using a lot of products from YSL Beauty. I have said this before that I’m a big fan of the brand. YSL Beauty sells high-quality products & is as well a good luxury brand. Below are my favorite products from YSL Beauty. More information about the products can be found under each image here below.

YSL Beauty can be found at:Bjargi Akranesi, Lyf & Heilsu Kringlu, Hagkaup Smáralind, Kringlu, Garðabæ, Skeifu & Akureyri & online.

Touche Éclat All-in-one Glow Foundation – Ég er búin að nota þennan farða mjöööög mikið síðan hann kom fyrst út & má segja að þetta er minn uppáhalds farði sem ég nota dags daglega. Farðinn er mjög náttúrulegur & gefur húðinni fallegan ljóma//I’ve been using this foundation a lot since it first came out & I can say that this foundation is my favorite & I use it every day. It is very natural looking & gives the skin a beautiful glow –
Ég er held ég búin með 3 túbur af þessum farða enda er hann í miklu uppáhaldi//I think I have already finished three already –  Favorite combo – All Hours Concealer gefur mikla & góða þekju líka mjög cream. Touche Éclat All-in-one Glow Foundation & Top Secrets Instant Matte Pore Refiner gerir mjög matta húð sem endist allan daginn//All Hours Concealer a lightweight, creamy full coverage concealer with a velvet, matte finish that is transfer-resistant, sweat-resistant & is not cakey. Touche Éclat All-in-one Glow Foundation & Top Secrets Instant Matte Pore Refiner creates a matte, poreless skin finish that feels comfortable & lasts all day long, with or without makeup – Mascara Volume Effet Faux Cils – maskara formúlan frá YSL Beauty verður betri & betri ég sver! Þau eru alltaf að toppa sig. Þessi er í miklu uppáhaldi hjá mér núna//The mascara formula from YSL Beauty gets better & better – this one is my favorite now at the moment –
The Shock Mascara For False Lash Effect – þennan hef ég notað í langan tíma enda hefur hann lengi  verið minn uppáhalds! Hann ótrúlega flottur & vandaður en hann dekkir, þykkir & lengir//I have used this mascara for a long time & since then it has been my favorite! The Shock Mascara for False Lash Effect is the new volumizing mascara from YSL Beauty; the ultimate mascara for dark, intense & dramatic volume – 

Volupté Plump 01 Mad Nude
Volupté Plump 01 Mad Nude – þessi er nýr frá YSL Beauty en varaliturinn er með svart hjarta sem gefur plumed effect á varirnar. Volupté Plump er rakagefandi varalitur sem gefur vörunum fallega gloss áferð & einnig lit. Varaliturinn inniheldur coconut – & pomegranate olíu sem bráðnar á vörunum. Svarta hjartað inniheldur glycols sem bæði bústar varirnar & kælir. Mér finnst þessi vara vera algjör snilld því hún inniheldur margt sem hentar vel við varir eins & mínar & gefur vörunum einnig fallega gloss áferð & lit. Varaliturinn kemur í mismunandi litum þannig það er hægt að velja sinn uppáhalds lit//Volupté Plump-in-Colour is a moisturizing lipstick that gives your lip a nice shine & color. The lipstick is infused with coconut & pomegranate oil & melts onto lips for daily comfort & care. Lips feel plumper thanks to the black heart core containing glycols to boost circulation & peppermint extract for a cooling sensation –
Touche Éclat High Cover – góður & vandaður hyljari sem inniheldur calendula extract, caffeine & einnig vítamín E//A radiant high coverage concealer to immediately conceal dark circles & uneven skin tone. The formula contains calendula extract and caffeine. Also infused with Vitamin E –

TOP 10 Á ÓSKALISTUM FYRIR RÆKTINA:

Skrifa Innlegg