Í síðustu viku deildi ég með ykkur jólagjafahugmyndum fyrir hana & er þá kominn tími á að ég deili með ykkur jólagjafahugmyndum fyrir hann! Í ár eru flestar vörurnar frá íslenskum verslunum enda er mikilvægt að styðja við okkar fólk!
Ég læt listann að neðan tala fyrir sig & ég læt fylgja með link eða sölustaði með hverri vöru hér að neðan!
Yves Saint Laurent, Y Eau De Toilette ilmvatn — fæst í Hagkaup / 66°Norður Flot Jakki — verð 49.000 isk / A.P.C. taska fæst í Geysir Menn — verð 29.800 isk / AMI Paris sokkar fást í Geysir Menn — verð 12.800 isk / Maria Black Rocket hringur fæst í Húrra Reykjavík — verð 49.990 isk / AMI Paris hettupeysa fæst í Geysir Menn — verð 52.800 isk / Nike Dunk High SP / Silvur armband frá 1104 by MAR — verð 6.990 isk / Stone Island rúllukragapeysa fæst í Húrra Reykjavík — verð 55.990 isk / Ralph Lauren Red ilmvatn — fæst í Hagkaup / Seiko Úr fæst í Klukkan — verð 55.900 isk / Silvur hálmsenn frá 1104 by MAR — verð 10.990 isk / Patagonia vesti fæst svipað í Fjallakofanum / Libertine-Libertine húfa fæst í Húrra Reykjavík — verð 9.990 isk /
Skrifa Innlegg