fbpx

Pattra S.

RÓM PARTUR I

My closetTraveling

RÓM er nýja uppáhaldsborgin mín! Gæfi mikið fyrir að eyða helginni þar aftur, eða réttara sagt sólarhring. Hvert einasta horn lítur út eins og póstkort, svo mikil saga á bakvið þessa mögnuðu borg og ég er gjörsamlega dolfallin.

..

Rome is my new favorite city! Every corner is like a postcard, so much history behind this amazing lively city and I’m beyond mesmerized.

PATTRA

FURLA

My closetNew closet memberTraveling

Ég gerði bestu kaup allra tíma í Róm þegar ég labbaði inn í vintage búð nálægt Piazza Navona torginu og fann þessa dásamlegu vintage Furla tösku á 40€. Eins og sést þá er hún algjört  kamelljón og passar við hvert einasta outfit, hún á svo sannarlega eftir að vera ofnotuð í sumar. Það besta við hana er hversu mikið af drasli hún rúmar, eiginlega bara undarlegt -Mary Poppins ástand!

..

I made the best find in history when I stumble in a tiny vintage store near Piazza Navona and found this amazing Furla bag for a total bargain. This one is definitely gonna be my favorite, perfect with any outfit as you can see and you can put so freakishly much stuff in it, Mary Poppins situation!

PATTRA

WHEN IN..

Inspiration of the dayTraveling

..ROME

Í morgunn vaknaði ég í Hamburg en nú er ég einhvers staðar á vappinu í Róm, mögulega að gæða á pítsu og rauðvín. Myndavélin verður svo sannlega hátt uppi þessar 24 stundir sem við verðum hér í þessa mögnuðu borg.

Gleðilega helgi þið öll.

..

This morning I woke up in Hamburg but now I’m strolling around somewhere in Rome, possibly with pizza on one hand and red wine on the other. The camera will be at full swing these 24hrs we are here in this amazing city.

Happy weekend yall.

X

PATTRA

Instagram@trendpattra

Traveling

Þar sem ég er á leiðinni í skemmtilegt ævintýri um helgina þá stóðst ég ekki mátið og fékk mér nýtt Instagram! @trendpattra -Endilega finnið mig kæru lesendur. Næsta stopp, Hamburg!

..

Well, since I’m on my way to an adventure this weekend I couldn’t resist to get a new Instagram account! @trendpattra -Come find me lovelies.. Next stop, Hamburg!

INSTA-VESEN

My closet

Fyrir 2 vikum síðan var mér tilkynnt það að ég hafi brotið notkunarreglu á Instagram og kjölfar þess var instagramminu mínu samstundis eytt. Mér var auðvitað nokkuð brugðið þar sem ég hef ekki undir neinum kringumstæðum brotið neinar reglur svo ég fór að lesa mig til og komst að því að það er einhver galli í kerfinu þeirra og þetta hefur komið fyrir áður, heppin ég að fá að lenda í þessu. Ég er enn að bíða eftir svari frá þeim eftir að ég sendi þeim vel valin orð, 400+ myndir og 1200 fylgjendur gufuðu upp á svipstundu! Ég sé grátlega mikið eftir myndunum mínum því að ég á þær hvergi til.

Nú er það stóra spurningin, á maður að þora fá sér Instagram aftur?! Sakna ég þess.. Já! En að byrja aftur frá núlli.. Æ! Ótrúlegt hvað símanotkunin minnkaði stjörnfræðilega hjá mér eftir þetta gerðist.

Þessar eru einu myndirnar sem ég á, snöggt.

..

For about 2 weeks ago Instagram announced that I had violated a term of use and my account was deleted in front of my eyes. It took about couple of minutes to realize what the heck had happend because I’ve never come close to violate any term of use at all. Then I start researching and found out that there is some flaws in their system so this actually had happend before for bunch of people and even though it is completely their fault there’s nothing to do and my account is gone forever! What a total bummer,  1200 followers, 400+ pics just disappear in a sec.. I’m still waiting for them to reply my not so happy E-mail 2 weeks later.

Now, the question is, should I get another one?! Kinda pist but of course missing it, still -a little break was quite good actually but starting from zero? Jeez.

I was left with these 11 pics of 400+ -no comment about that.

PATTRA

EYJAN FAGRA

My closetTraveling

Mikið er eyjan okkar dásamlega falleg, sammála? Við skelltum okkur í dagsferð aðeins út á land fyrir nokkrum vikum síðan og kíktum meðal annars á Seljalandsfoss&Skógarfoss. Ég verð að viðurkenna að það kikknaði eilítið í hnjánum á mér á síðustu mynd, þegar ég stóð hátt uppi á bakvið þetta ógnvekjandi andlit. Stundu seinna flaug stærðarinnar fugl næstum því á hausinn á mér, það hefði verið vesen að detta niður skógarfoss.. Ef þið horfið vel á myndina sjáiði hvernig hann laumar sér aftan að mér!

..

Iceland! -What a beautiful island, don’t you agree? We took a day trip out in the country couple of weeks ago and visited two waterfalls, Seljalandsfoss and Skógarfoss. Must admid that my knees were a bit shaky whilst standing high up in the air behind that scary face(last pic). A moment later a giant bird almost flew on my head, woulda been a total bummer falling down a waterfall.. If you really look at the picture you can see how he is planning his sneaky attack!

PATTRA

DETAILS

DetailsMy closet

Nike óðar vinkonur á Klambratúni / Nike friendies

 Chloé sunnies bought in Boston

BCBG Max Azria pants, also from Boston

H&M ring

Vinkonur í brúðkaupsvígslu helgarinnar / Friends at a wedding ceremony last friday

Nokkrar myndir af smáatriðum frá júní. Móðir mín kom í heimsókn í síðustu viku og hitti tengdason sinn í fyrsta sinn, loksins! Einnig fórum við í skemmtilegt brúðkaup, ég hef því ekkert kveikt á tölvunni þessa helgi. Nú er lengsti dagur ársins genginn hjá og vonandi áttuð þið öll dásamlega sumarhelgi, hvert fer tíminn eiginlega?!

..

My mother came for a visit last week and met her son in law for the first time ever! Also, we all went to a super fun wedding last friday so I haven’t turned on my computer at all this weekend. I love details pics, these are from this past month -loving my new trousers from BCBG.

PATTRA

HYGGE

J'ADOREMicasa

Það er orðið pínu notalegt niðri á ”pallinum” hjá okkur hér í Randers, fram að þessu höfum við hjúin alltaf notið útiverunnar heima við útá svölum á efri hæð. Ég fæ ekki nóg af blómum&plöntum þessa dagana og er hér með byrjuð að safna. Borðið&Stólana fékk ég á spottprís úr Rúmfatalagernum, kaffisopinn einstaklega góður þarna í dag í sumarhitanum!

..

It’s starting to look a bit cozy in our ”backyard” -before we only hung out upstairs on our lovely balcony. I can’t get enough of flowers&plants these days and from now on I am going to start collecting them, makes everything so nice. The coffee table set I got for a bargain from Jysk, the coffee was extra good there today!

PS

BRYLLUP

My closet

Um helgina fórum við skötuhjú í okkar fyrsta Danska bryllup og Elmars fyrsta brúðkaup allra tíma(fyrir utan sitt eigið) og við áttum þar ótrúlegar stundir, ég læt myndirnar tala.

Þið eruð örugglega sammála mér í því að brúðurinn var í einstaklega fallegum kjól frá Jenny Packham, ó minn eini hvað hún var fögur. Ég elska great gatsby fílinginn, brúðguminn var auðvitað ekki síðri! Það vildi svo skemmtilega til að þau tvö voru einmitt stödd í okkar fámenna brúðkaupi í Thailandi í vetur svo að það var kærkomið að geta fagnað sömuleiðis með okkar yndis vinum.

Þvílíkt draumabrúðkaup, fullkominn dagur í alla staði. Athöfnin fór fram í fallegri kirkju og veislan í dásamlegu hóteli við sjóinn sem er þekkt fyrir að vera í sérklassa hvað varðar matargerð. Þið munið kanski eftir því þegar maðurinn minn bauð mér í óvissuferð þangað þegar ég varð 25 ára. Það var meira að segja hugsað um næturmat því að um 3-4 leytið þá var boðið uppá pylsur með gjörsamlega öllu, kom sér vægast sagt vel. Ég entist í 12 tíma í Primark hælunum sem telst líklega met þangað til að ég vippaði mér í danskóna og dillaði þar til sólin kom upp. Þessu öllu var síðan slaufað með morgunn-sjósundi hjá nokkrum ofurhugum, what-a-night!

..

Last saturday we went to our first Danish Wedding and had the absolute best time! These pictures really speak for themselves but how beautiful was the lovely bride wearing the perfect dress from Jenny Packham, just devine. Loving the great gatsby vibe, ofcourse the groom was also having some serious handsome moment. It was extra sweet sharing this special day with them because these special two were with us in Thailand on our little gettaway wedding.

What a perfect day, everything was wonderful to the smallest details. The beautiful church in the country, the venue at a prestige hotel  known for their gourmet cuisine, you migh remember when Elmar took me there for my 25th birthday. As if the dinner wasn’t enough they had prepared a nightsnack, a hot dog in the midlde of the night was to die for. I lasted 12 hours in those Primark heels before changing to my dancing shoes, must be a record. We dance the night away, literally -then some deardevils ended up taking a morning swim in the ocean. Oh, just a night to remember!!

PS

TWINSIE

My closet

..Eða svona næstum því!

Bara ég og Queen B vinkona í eins bol úr Topshop, hefði tvímælalaust keypt mér þetta pils líka hefði ég spottað það í búðinni. 3 trend í einu höggi, röndótt-magabolur-matchy LIKE IT!

..

Just me and Queen B wearing the same crop top from Topshop, I woulda bought this skirt in a heartbeat if I had spotted it in the store. 3 of the hottest trends this summer, stripes-crop-matchy NOW that’s a fab look!

PS