fbpx

Pattra S.

INSTA-VESEN

My closet

Fyrir 2 vikum síðan var mér tilkynnt það að ég hafi brotið notkunarreglu á Instagram og kjölfar þess var instagramminu mínu samstundis eytt. Mér var auðvitað nokkuð brugðið þar sem ég hef ekki undir neinum kringumstæðum brotið neinar reglur svo ég fór að lesa mig til og komst að því að það er einhver galli í kerfinu þeirra og þetta hefur komið fyrir áður, heppin ég að fá að lenda í þessu. Ég er enn að bíða eftir svari frá þeim eftir að ég sendi þeim vel valin orð, 400+ myndir og 1200 fylgjendur gufuðu upp á svipstundu! Ég sé grátlega mikið eftir myndunum mínum því að ég á þær hvergi til.

Nú er það stóra spurningin, á maður að þora fá sér Instagram aftur?! Sakna ég þess.. Já! En að byrja aftur frá núlli.. Æ! Ótrúlegt hvað símanotkunin minnkaði stjörnfræðilega hjá mér eftir þetta gerðist.

Þessar eru einu myndirnar sem ég á, snöggt.

..

For about 2 weeks ago Instagram announced that I had violated a term of use and my account was deleted in front of my eyes. It took about couple of minutes to realize what the heck had happend because I’ve never come close to violate any term of use at all. Then I start researching and found out that there is some flaws in their system so this actually had happend before for bunch of people and even though it is completely their fault there’s nothing to do and my account is gone forever! What a total bummer,  1200 followers, 400+ pics just disappear in a sec.. I’m still waiting for them to reply my not so happy E-mail 2 weeks later.

Now, the question is, should I get another one?! Kinda pist but of course missing it, still -a little break was quite good actually but starting from zero? Jeez.

I was left with these 11 pics of 400+ -no comment about that.

PATTRA

EYJAN FAGRA

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Helgi Omars

    28. June 2013

    Va en leidinlegt ad heyra!! Hvada regla var thetta?? Finn mikid til med ther!! x

  2. Pattra's

    28. June 2013

    Maður má td ekki pósta myndum sem maður ekki á, nekt er no no til að mynda. Fyndið því að ég kom ekki nálægt neinu af þessu en helmingur af fólkinu þarna, sérsaklega þessi vinsælu eru hálfnakin megnið af tímanum! Hah

  3. Fatou

    28. June 2013

    Kannski ertu bara OF kynþokkafull fyrir þetta pempíuapp! Gott að þú ert samt aftur komin í Instalíf okkar allra

  4. linda

    1. July 2013

    lenti í þessu líka – þetta er bara villa – bíddu í nokkrar 2-3 og gamla instagrammið opnast aftur :)

  5. linda

    1. July 2013

    2-3- vikur *

    • Pattra's

      1. July 2013

      Nei, virkilega?! Ohh Það væri heldur betur þægilegt. Ég var að vísu að fá mér að annað account (ekki á sama email-i) en auðvitað væri langbest að fá sitt gamla aftur.. bíð spennt eftir framgang mála :)

  6. Hafrún

    1. July 2013

    Hæhæ! það er líka bara hægt að taka bara mynd á símann og setja myndina svo á instagram.. þá áttu alltaf myndina! :)

  7. Pattra's

    2. July 2013

    Hæhæ, já ég geri það einmitt alltaf, en ég er sem sagt nýbúin að týna gamla símanum mínum sem var með öllum insta-myndunum mínum -double bömmer!

    • Jónína Sigrún

      5. July 2013

      tengdu símann við icloud þá ættu allar myndirnar að fara sjálkrafa inní möppu í tölvunni hjá þér og þá ættiru ekki að glata þeim :)

      • Pattra's

        5. July 2013

        Það nákvæmlega það sem ég þarf að gera ;) Fékk mér I-phone fyrir stuttu síðan þannig ég þarf aldeileis að fara græja þetta!