fbpx

New closet member

SUNNUDAGS FLÍKIN

Þið hafið eflaust tekið eftir endurkomu rússkinsjakkans en maður virðist ekki getað stígið inn í fatabúð án þess að reka […]

LAST MINUTE BALMAIN x H&M

Fyrir u.þ.b. ári síðan tók ég þátt í Alexander Wang x H&M brjálæðinu og hef sjaldan upplifað aðra eins vitleysu […]

VALKVÍÐI @GEYSIR

 Vígaleg loð/leðurhúfa.. ..Eða djúsí eyrnaband sem maður getur einnig notað sem kraga? Ég ákvað(eftir MIKLAR vangaveltur) að kaupa bandið þar […]

FÍNT Í WEEKDAY

Ég átti leið framhjá Weekday í Árósum í dag og neyddist auðvitað til þess að kíkja aðeins inn en þessi […]

HÁHÆLAÐIR SANDALAR ”Mules”

Ég keypti þessa fínu sumarhæla í Aldo, Dubai Mall nú á dögum og hafa þeir verið tíðir gestir á fætinum […]

BIKINIPARTÝ

 Sundfata seasonið er aldeileis gengið í garð(þrátt fyrir þrumur&eldingar í dag) hér í DK sem er ekki verra þar sem […]

BERAR AXLIR UM HELGINA

Fyrir stuttu síðan skrifaði ég að ”off shoulder” eða berar axlir væri möst í sumar og eftir mikla leit fann […]

LAUGARDAGS OUTFIT

Laugardags ”outfittið” mitt í blíðunni í Árósum. Eins og ég hef bloggað um áður þá er ég með æði fyrir […]

NIKE HIS&HERS

 Fyrr í vikunni splæstum við hjúin í sitthvort parið af sumarskóm en hvítir strigaskór eru búnir að vera á óskalistanum […]

PARK Güell X MONKI

 Aaah Snilldar Barcelona, þó nokkrar myndir sem ég á enn eftir að deila með ykkur, freistunaráráttan sjáiði til. En rétt […]